Þú ert komin(n) í stillingaham sem gerir þér kleift að laga ýmsar stillingar stýrikerfisins að þínum þörfum. Ef þú vilt komast héðan án þess að breyta neinu veldu 'Nei' og smelltu á Áfram hnappinn.
Í þessum stillingargluggum muntu geta notað músina til að velja milli mismunandi valkosta. Einnig geturðu flakkað milli liða með því að nota Tab og Enter lyklana.
Notið Áfram og Til baka hnappana til að flakka gegnum valmyndirnar. Smellið á Áfram til að vista upplýsingarnar og halda áfram. Smellið á Til baka til að fara aftur á fyrri skjá.
Til að fela hjálparskjáinn, smillið á Fela hjálp hnappinn